Fimmtudagur 07. nóvember 2024
Vikan 19. - 26. nóvember 2025 í orlofseign okkar á Tenerife er laus.
Fyrstur bókar fyrstur fær.
Opnað hefur verið fyrir umsóknir um úthlutun á vikum yfir jól, áramót og páska fyrir Þórsstíg 28, einnig er hægt að sækja um páska í Munaðarnesi.
Úthlutað verður 19. ágúst.
Opnað verður fyrir bókanir á orlofseignum innanlands í dags- og helgarleigu þann 19. ágúst kl. 14:00. Tímabilið sem um ræðir er frá 30. september 2024 til 1. maí 2025 og gildir reglan fyrstur kemur fyrstur fær.
Aðalfundur Félags flugmálastarfsmanna ríkisins verður haldinn fimmtudaginn 20. júní kl. 17:30.
Fundurinn fer fram í samkomusal á 1. hæð í húsi BSRB, Grettisgötu 89, 105 Reykjavík.
Dagskrá fundar
Boðið verður upp á léttar veitingar.
Félagsmenn eru hvattir til að fjölmenna!