Fréttir

Einungis einn framboðslisti til stjórnar FFR barst kjörstjórn árið 2018. 
Listinn er þá sjálfkjörinn samkvæmt lögum félagsins og atkvæðagreiðsla því óþörf.
Eftirfarandi ný stjórn FFR tekur við á aðalfundi félagsins sem fyrirhugaður er þann 1. mars 2018: 

Kjörstjórn félags flugmálastarfsmanna ríkisins auglýsir nú eftir framboðslistum til stjórnarkjörs FFR árið 2018.

Listum skal skila til kjörstjórnar félagsins eigi síðar en 2. febrúar 2018 með tölvupósti á netfangið: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it..

Farið verður yfir niðurstöðu könnunar um orlofskosti FFR á aðalfundi félagsins í mars nk. og tekin umræða um orlofskostina í kjölfarið. Hvetjum félagsmenn til þess að mæta á aðalfundinn vilji þeir hafa áhrif á orlofshúsamál félagsins.

Stjórn

Við viljum biðja félagsmenn að svara könnun sem send var til þeirra rafrænt í tölvupósti.

Könnunin varðar fjölgun á orlofskostum.

Vekjum athygli félagsmanna á breytingum A-deildar lífeyrissjóðs, sjá meðfylgjandi upplýsingaspjald.

A-deild lífeyrrisjóðs, upplýsingar

Búið er að opna fyrir vetrarleigu í orlofshúsum FFR.
Sótt er um í gegnum orlofssíðu félagsins
Nota þarf Íslykil eða rafræn skilríki til að skrá sig inn.


Lágmarkskostnaður: 4.000 kr.
Heilgarleiga: 13.000 kr.
Aukadagur (virkur dagur): 2.000 kr.
Vikuleiga: 22.000 kr.

Engir punktar eru teknir af vetrarleigu.