Skólastyrkur fyrir sumarstarfsmenn

Félagsmenn FFR sem eru sumarstarfsmenn hjá Isavia geta sótt um styrk fyrir skólagjöldum. Styrkurinn er að hámarki 30.000 kr. og nemur styrkur aldrei hærri upphæð en útlagður kostnaður. Rafræn umsókn þarf að berast félaginu fyrir 1. september.

Sækja um

Home

Skólastyrkur 2025

Lesa

Aðalfundur 2025

Lesa

Útilegukort, ferðaávísun og gjafabréf Icelandair

Lesa