Við vekjum athygli félagsmanna okkar á því að FFR hefur nú hækkað hámarksupphæðir styrkja félagsmanna úr starfsmenntunarsjóði svo:
Styrkur eftir 5 ár í starfi var áður 150.000 kr., er nú 200.000 kr.
Styrkur (skemur en 5 ár í starfi ) var áður 110.000 kr. er nú 150.000 kr.
Stjórn FFR