Framkvæmdum er lokið á húsinu okkar í Munaðarnesi.
Í húsinu eru nú þrjú svefnhberbergi, tvö herbergi með fullri rúmstærð en einnig lítið barnaherbergi. Baðberbergi er með aðgangi út á stóra verönd. Einnig er búið að stækka stofu, borðstofu og eldhús.