Aðalfundur Félags flugmálastarfsmanna ríkisins verður haldinn fimmtudaginn 28. apríl kl. 18:00.
Fundurinn fer fram í húsi BSRB á 1. hæð, Grettisgötu 89, 105 Reykjavík.
Dagskrá fundar
- Skýrsla stjórnar
- Ársreikningar FFR 2021 lagðir fram til úrskurðar
- Tveir félagslegir skoðunarmenn reikninga kjörnir og einn til vara
- Kosning í kjörstjórn
- Félagsgjöld fyrir næsta starfsár ákveðin
- Önnur mál